Alhliða sýningaþjónusta

Við leigjum sýningastanda, húsgögn og sjáum um verkefnastýringu þar sem við á. Við bjóðum víðtæka þjónustu með það að markmiði að minnka flækjustig

Skoða sýningastanda

Við þjónum ykkur

Þegar kemur að sýningarþátttöku fyrirtækja þarf að huga að ýmsu. RECON býður víðtæka þjónustu með það að markmiði að minnka flækjustig og einfalda ferli svo fyrirtæki geti einbeitt sér að sinni kjarnastarfssemi.

RECON býður upp á eftirfarandi þjónustuþætti:

  • Tæknilegar lausnir varðandi uppbyggingu á sýningabásum.
  • Prentumsýslu í samtarfi við innlend sem og erlend fyrirtæki.
  • Pöntun á gólfsvæðum, tæknilegum þáttum, rafmagni, vatni, interneti o.þ.h.
  • Umsýsla með flutningi sýningaaðfanga, ATA Carnet skráninga o.þ.h.

Á bakvið þjónustu RECON liggur áralöng reynsla á sviði sýninga og skipulagi þeirra. RECON leggur ríka áherslu á fagleg vinnubrögð sem byggja á skipulögðum og öguðum vinnubrögðum.

Viðskiptavinir