Húsgögn

Eitt af því sem ávallt þarf að huga að þegar kemur að sýningum eru húsgögn á sýningarbásinn. Hér fyrir neðan eru sýnishorn af húsgögnum sem RECON býður til útleigu.

Innifalið í leiguverði er 2 daga leiga.

VOLT - barstóll

Volt barstóllinn er 75 cm hár. Hann hentar vel fyrir viðburði hvort sem þeir eru haldnir inni eða úti.

Litur: Hvítur

Leiguverð: 3.900.- kr

YPSILON - barborð

YPSILON barborðið er 110 cm hátt, stílhreint og flott borð sem hentar bæði fyrir inni sem og úti notkun.

Litur: Hvítt

Leiguverð: 4.900.- kr

BRERA - barstóll

BRERA er 75 cm hár vandaður grár eikarstóll sem kemur vel út í sýningarbásnum.

Litur: Grár

Leiguverð: 6.900.-

YPSILON - borð

Ypsilon borðið er 70 cm hátt með 69 cm hringlóttri borðplötu hentar vel fyrir fundi á básnum.

Litur: Hvítt

Leiguverð: 4.200.-

 

VOLT - stóll

Volt stóllinn er 46 cm setu hæð og hentar vel með Ypsilon borðinu.

Litur: Grár

Leiguverð: 3.500.- kr